top of page

Skilmálar

Við notkun á vefsíðunni eða pöntun á þjónustu samþykkir þú skilmálana. Hægt er að hafa samband á sigur@sigur.is ef þú hefur spurningar er varða þá. Sigur ráðgjöf áskilur sér rétt til að afbóka viðtöl og fyrirlestra án fyrirvara og verður endurgreitt að fullu. Skjólstæðingur ber ábyrgð á að mæta á réttum tíma í viðtal en getur afbókað með a.m.k. sólarhrings fyrirvara. Mæti viðkomandi ekki í viðtal verður krafa stofnuð í netbanka.

Afbókanir ✅

Breytingar eða afboðun á tíma þarf að tilkynna með 24 klst. fyrirvara á netfangið sigur@sigur.is eða með sms í síma 692-2330. Að öðrum kosti fer greiðsluseðill í heimabanka. Þjónustuþegi greiðir að sjálfsögðu ekki fyrir tíma sem þjónustuveitandi aflýsir t.d. vegna veikinda eða annarra óviðráðanlegra orsaka. Þurfi þjónustuþegi nauðsynlega að ná í þjónustuveitanda á milli bókaðra tíma er möguleiki að eiga 5-10 mínútna símtal, þjónustuþega að kostnaðarlausu. Ósk um símtal þarf að berast á sama hátt og breytingar á tíma. Þjónustuveitandi áskilur sér rétt til að svara innan 24 klst.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Einstakar lausnir ehf.
Kt. 451114-0420

Lindarbyggð 9

270 Mosfellsbæ

sigur@sigur.is

bottom of page