Þeir sem hafa verið í leiðtogastöðu eða stjórnunarstarfi um árabil vita að stundum koma erfið mál inn á borð leiðtogans sem honum ber að taka á. Það getur verið erfitt að taka á málum og taka óvinsælar...
Einvera er aðferð sem notuð er til að stöðva óæskilega hegðun hjá börnum með því að fjarlægja þau tímabundið úr þeim aðstæðum sem hegðunin á sér stað í. Aðferðin sem er nátengd „kælingu“...
Í starfi mínu sem atferlisráðgjafi hef ég kynnst fjölmörgum börnum sem sýna margskonar áhættuhegðun, svo sem ofbeldi, neyslu áfengis og ólöglegra efna. Þessi börn koma...
Til þess að hafa sem mest áhrif þurfum við að nýta tímann okkar eins vel og hægt er. Mánaðarlaun geta nýst vel, hægt að leggja til hliðar og ávaxta en tíminn sem líður kemur...
Reglulega erum við beðin um allskonar hluti. Við erum beðin um að gefa vinnu til trúnaðarstarfa, sitja í stjórnum, nefndum eða teymum, gefa peninga eða hvað...
Sum börn virðast eiga erfitt með að fara eftir fyrirmælum. Hinn fullorðni gefur skýr fyrirmæli en barnið hlýðir bara alls ekki. Hinn fullorðni verður eðlilega ósáttur við...
Á sumum heimilum er morgunstund á virkum dögum engin gull í mund. Þvert á móti er arg og þras við að koma öllu heimilisfólkinu út á réttum tíma svo engin verði...
Að ala upp barn er líklega erfiðasta og mest krefjandi verkefni sem hægt er að taka sér fyrir hendur en sem betur fer líklega það starf sem er hvað mest gefandi. Eins...