top of page
Um námskeiðið
Í þessum fyrirlestri er farið yfir hvað gerir okkur eins og við erum, hvað hefur mótað okkur og athygli er vakin á blinda blettinum hjá okkur öllum. Þegar við skoðum hvaða eiginleikar okkur finnst skipta máli í fari þeirra sem við umgöngumst þá er gagnlegt að skoða í leiðinni hvernig við getum tileinkað okkur þá eiginleika og orðið sú manneskja sem öðrum finnst eftirsóknarvert að hafa í liðinu sínu.
bottom of page