top of page
Um námskeiðið
Á þessu námskeiði er farið yfir helstu samskiptastíla fólks og hvernig þeir móta samskipti okkar. Með auknum skilningi á samskiptastílum og viðbrögðum eykst hæfni okkar til að takast á við hegðun sem íþyngir okkur. Þetta er námskeið er byggt á kenningum Carl Jung.
bottom of page