top of page

Samskipti og samskiptastílar

Um námskeiðið

Á þessu námskeiði er farið yfir helstu samskiptastíla fólks og hvernig þeir móta samskipti okkar. Með auknum skilningi á samskiptastílum og viðbrögðum eykst hæfni okkar til að takast á við hegðun sem íþyngir okkur. Þetta er námskeið er byggt á kenningum Carl Jung.

Fyrirlesarinn

Dögg Harðardóttir Fossberg er hjúkrunarfræðingur, kennari og stjórnendamarkþjálfi. Hún er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið fjöldan allan af fyrirlestrum. Hún á auðvelt með að hrífa fólk með sér og hjálpa því að sjá hlutina frá öðrum sjónarhóli.

bottom of page