Hér birtist lýsing á ráðgjöfinni og markþjálfuninni.
Ráðgjafinn
Dögg Harðardóttir Fossberg er hjúkrunarfræðingur, kennari og stjórnendamarkþjálfi. Hún er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið fjöldan allan af fyrirlestrum. Hún á auðvelt með að hrífa fólk með sér og hjálpa því að sjá hlutina frá öðrum sjónarhóli.