top of page
Sigrumst saman á vandanum
Við erum hópur fólks með fjölbreytta reynslu, menntun og þekkingu og leggjum okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Hjá okkur starfar hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, kennnsluráðgjafi, félagsráðgjafi og atferlisráðgjafi.
Fólkið okkar
Dögg Harðardóttir Fossberg
Markþjálfi
Dögg tekur að sér markþjálfun og stuðning í sinni fjölbreyttustu mynd. Með aðferðum markþjálfunar hjálpar hún fólki með erfið samskipti og styður stjórnendur sem upplifa að þeir hafi vindinn í fangið. Hún hefur einstakt lag á að hjálpa fólki að koma auga á færar leiðir og næsta skref.
bottom of page