top of page
Þjónusta
Ráðgjöfin er byggð á atferlisfræði, PMTO og jákvæðri sálfræði. Þjónustan er sérstaklega ætluð hjúkrunarheimilum, félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndum, skólaþjónustum sem og beint til grunnskóla. Nánari útskýring á þjónustunni sem Fjalar veitir má sjá hér fyrir neðan.
bottom of page